Hjartalif.is  
 

 

 

 

 

 
Kaupa Priligy

5:2 mataræðið: Hvernig virkar lotufasta og hvað segja rannsóknir?

27/07/14

HamingjaVefmiðilinn Coconut Daily fjallaði um 5:2 mataræðið á síðunni sinni og telur þar upp ávinninga þess sem rannsóknir hafa sýnt fram á. Þó hafa ekki verið gerðar nægilega miklar rannsóknir á efninu og því æskilegt að kynna sér rannsóknir um mataræðið og ráðfæra sig við lækni, eins og alltaf þegar stefnt er á miklar lífstílsbreytingar.

Öll tískufyribrigði í mataræði, hvort sem það er Atkins, Paleo, lágkolvetna, grænmetisætu eða hvað sem er, fylgir hjörð af dyggum fylgjendum sem eru tilbúnir að...

LESA MEIRA

Þunglyndi hugsanlega dulinn áhættuþáttur meðal kvenna

24/07/14

ÞunglyndiÞunglyndi hjá konum yngri en 55 ára getur allt að tvöfaldað hættu á hjartaáfalli. Sömuleiðis eru allt að tvisvar sinnum meiri líkur á að þær þurfi...

LESA MEIRA

Grillaðar, sterkkryddaðar kjúklingabringur með grilluðum maís, rauðlauk og portobellosveppum

19/07/14

Uppskrtift vikunnarMatreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson er hér með helgaruppskrift af dásemdarinnar grilluðum, sterkkrydduðum kjúklingabringum með grilluðum...

LESA MEIRA

Tengsl mataræðis við langvarandi bólgur

23/07/14

Vandasamt valÓhætt er að fullyrða að ekki eru allir sem gera sér grein fyrir tengslum mataræðis, langvarandi bólgu og hinna ýmsu sjúkdóma og þá ekki síst...

LESA MEIRA

Lágfitu-, lágkolvetna- eða Miðjarðarhafsmataræði: Hvað hentar best?

17/07/14

MataræðiTil að léttast getur smá tilraunastarfsemi verið nauðsynleg. Megrunarkúrar eru margir og margvíslegir og ef kúrinn sem er valinn og fylgt...

LESA MEIRA

Hugleiðsla: 10 þrepa gjörhygli (mindfulness) æfing til að bæta svefn

16/07/14

svefnÞað er ekkert leyndarmál að hugleiðsla getur líka hjálpað okkur að sofa betur og hér ein góð til að róa yfirkeyrðan hugann og hjálpa okkur að...

LESA MEIRA

Með lífið að láni

29/06/14

Málverk eftir BenediktEins undarlega eins og það kann að hljóma þá er það svo að þrátt fyrir það að hafa lifað með hjartasjúkdóm og hjartabilun til lengri tíma veitist...

LESA MEIRA

Fólk ánægt með Hjartagátt Landspítalans

15/07/14

LandspítaliÞrátt fyrir aðhald og niðurskurð síðustu ára sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar að sjúklingar eru ánægðir með þjónustu Hjartagáttar Landspítalans....

LESA MEIRA

Raunveruleiki innlagnar á hjartadeild

29/06/14

FjölskyldaÞað er eitt að fara á Hjartagáttina til að hafa vaðið fyrir neðan sig en það verður stigsmunur á tilfinningunni þegar innlögn á hjartadeild blasir...

LESA MEIRA

Kartöflur: Hollar eða óhollar?

14/07/14

KartöflurMörgum finnst engin máltíð fullkomin nema með kartöflum á meðan aðrir finna kartöflum allt til foráttu. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir hefur...

LESA MEIRA

Þegar hjartabilun herjar á

28/06/14

Haldist í hendurLífið með hjartabiluðum getur tekið á sig ýmsar myndir og ýmislegt óvænt getur komið upp. Hér lýsir Mjöll upplifun sína af fyrri hlutanum af...

LESA MEIRA

Minning um mann

09/07/14

Hjartað til himinsHlutverk maka þegar langveikir eiga í hlut er almennt vanmetið og oft falið á bak við luktar dyr. Það gengur margt á þegar berjast þarf við...

LESA MEIRA

Vel heppnaðir tónleikar og kærkomin hvíld

18/06/14

Gamla bíóEins og lesendur okkar tóku eftir þá fengum við á hjartalif.is til liðs við okkur fjölmarga snillinga í lok maí og héldum tónleika í Gamla bíói...

LESA MEIRA

Dulinn aðdragandi að hjartaáfalli og einkennin sem við hlustum ekki á

08/07/14

Aðdragandi að hjartaáfalliAðdragandinn að hjartaáfallinu mínu var fyrirvaralaus að því er mér fannst í fyrstu. þrátt fyrir að ég færi yfir síðustu mánuði í huganum dagana...

LESA MEIRA

Við eigum aðeins eitt hjarta og hér eru góð ráð til að vernda það

11/06/14

FjölskyldulífÁrið 2012 tók Alþjóða Heilsustofnunin (e. National Institutes of Health), sem er hluti af Velferðarráðuneyti Bandaríkjanna (e. the U.S. Department...

LESA MEIRA

Hjartavandamál algengasta dánarorsökin á ferðalögum

01/07/14

FerðalögÞað er að mörgu að hyggja áður en haldið er í fríið á framandi slóðir og eitt af því sem rétt er að huga að er heilsufarið og fullvissa sig eins...

LESA MEIRA

Of mikil sól? Virðist geta lækkað tíðni hjartaáfalla

04/06/14

SólböðÞessa dagana horfum við björtum augum fram á veginn og vonumst eftir sólríku og hlýju sumri. Vísbendingar eru um að í uppsiglingu sé góð...

LESA MEIRA

Athyglisvert

Hvert skal leita?
Mitt hjartalíf
Réttur sjúklinga
Myndbönd
Göngudeildin


 

Upplýsingar

Auglýsingar
Styrkir
Veftré
RSS fréttaveita

 

Þjónusta

Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta
Mjöll Jónsdóttir, cand. psych
Sími: 772 7702
Netfang: mjoll@heilsustodin.is
 

Hafðu samband

Hjartalif.is
Sími:  770 0466
Netfang: hjartalif@hjartalif.is