Hjartalif.is  
 

 

 

 

 

 
Kaupa Priligy

Föstudagur á hjartadeild og Hjartagátt

22/10/14

BjörnÉg hef oft furðað mig á því fyrirkomulagi að loka Hjartagátt (bráðamóttöku brjóstverkja LSH Hringbraut) um helgar og velt því fyrir mér hvað verður um fólkið sem liggur þar og hvað verður um fólkið sem liggur á hjartadeild og er sent heim til að rýma fyrir Hjartagáttarsjúklingunum þegar deildin lokar á föstudögum.

Mér hefur fundist þetta dálítið galið allt saman því óhjákvæmilega hlítur þetta að þýða mikið rót, meiri líkur á gangainnlögnum og hugsanlega að fólk sé kannski sent full snemma...

LESA MEIRA

Fimm algengustu atriðin sem fólk sér eftir við hinstu stund

21/10/14

Hjarta í ljósinuHjúkrunarkona nokkur hefur tekið saman þau atriði sem fólk sér helst eftir í lífinu við þeirra hinstu stund, og ein efsta eftirsjáin á listanum er...

LESA MEIRA

Kalt veðurfar getur aukið líkur á hjartavandamálum

21/10/14
VeturÞar féll fyrsti snjórinn í höfuðborginni og ljóst að vetur er frammundann og eins og margir vita getur vindurinn og kuldinn oft verið okkur...
LESA MEIRA

Offita barna getur hugsanlega þýtt hjartavandamál í framtíðinni

21/10/14

Offita barnaNý rannsókn sýnir að offita hjá börnum getur valdið breytingum á lögun og virkni hjartans sem getur mögulega valdið hjartavandamálum í...

LESA MEIRA

Ris og karlmennska

20/10/14

ÁstRistruflanir er ekki umræðuefni sem ekki fer mikið fyrir í íslensku samfélagi. Ristruflanir geta átt sér margar skýringar og meðal annars eiga...

LESA MEIRA

Flökkusagan um vatnið

14/10/14

VatnMýtur og flökkusögur, sannar eða ósannar eiga það til að öðlast sjálfstætt líf á samfélagsmiðlum og þúsundir manna fara smám saman að taka...

LESA MEIRA

Til kvenna: Brjóstsviði eða hjartavandamál?

08/10/14

Brjóstsviði eða hjartaáfallOft hefur verið rætt um að konur fái stundum ekki dæmigerð einkenni frá hjarta heldur geti bakverkir og meltingaróþægindi verið vísbending um...

LESA MEIRA

Sambland ólífuolíu og salats ástæða heilsufarslegs ávinnings Miðjarðarhafsmataræðisins

14/10/14

SalatRannsókn á músum hefur leitt í ljós hvers vegna Miðjarðarhafsmataræðið er hollt. Rannsóknina þarf þó að endurtaka á mönnum og athuga hvort sömu...

LESA MEIRA

Sálfræðimeðferð fyrir hjartasjúklinga - Af hverju?

07/10/14

KvíðiHvort sem er hjá konum eða körlum, þá eru hjartasjúkdómar algengasta orsök dauðsfalla og örorku í dag. Árlega deyja rúmlega 17 milljónir manna af...

LESA MEIRA

Fólk í ofþyngd ólíklegra til að deyja sökum hjartavandamála

13/10/14

OF þungurÞað að vera í yfirþyngd hefur yfirleitt verið talið auka hættuna á hjartasjúkdómum. En ný rannsókn gefur til kynna að fólk sem er að glíma við...

LESA MEIRA

Fróðleiksmoli: Brjóstverkir

05/10/14

BrjóstverkurFróðleikur og fræðsla er lykilatriði þegar kemur að viðbrögðum við bráðum hjarta og æðasjúkdómum. Líklegt má telja að einhver okkar hafi fengið...

LESA MEIRA

Vetrarleiga Avis

10/10/14

Vetrarleiga Hver kannast ekki við þegar fjölskyldan er að fara yfir viðburði vikunnar framundan, að samgöngumálin geta verið höfuðverkur? Þetta á ekki sýst...

LESA MEIRA

Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

05/10/14

ÞunglyndiBólgur eru merkilegt fyrirbæri og hafa líklega mikið meiri áhrif á heilsufar okkar og líðan en við vitum nú þegar. Mataræði gegnir hér hlutverki...

LESA MEIRA

Tengsl mataræðis við langvarandi bólgur

10/10/14

Vandasamt valÓhætt er að fullyrða að ekki eru allir sem gera sér grein fyrir tengslum mataræðis og langvarandi bólgu sem síðan getur haft mikil áhirf á...

LESA MEIRA

Öfgar eru óheilbrigði

04/10/14

JafnvægiVIð lifum á tímum þar sem boð og bönn í mataræði í lífstíl eru í hávegum höfð, öfgarnir eru í báðar áttir. Ragga er klínískur heilsusálfræðingur...

LESA MEIRA

Heilablóðfall

09/10/14

HöfuðverkurÞó að útgangspunkturinn okkar á þessari síðu sé hjartað þá er hin hlið þeirra sjúkdóma sem við fjöllum um heilablóðfall, stundum nefnt heilaáfall,...

LESA MEIRA

Er rauðvín gott fyrir hjartað?

03/10/14

RauðvínEkki er ljóst hvort rauðvín sé í raun gott fyrir hjartaheilsuna eða ekki. Andoxunarefnið resveratrol er talið spila hlutverk í ávinningi rauðvíns...

LESA MEIRA

Athyglisvert

Hvert skal leita?
Mitt hjartalíf
Réttur sjúklinga
Myndbönd
Göngudeildin


 

Upplýsingar

Auglýsingar
Styrkir
Veftré
RSS fréttaveita

 

Þjónusta

Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta
Mjöll Jónsdóttir, cand. psych
Sími: 772 7702
Netfang: mjoll@heilsustodin.is
 

Hafðu samband

Hjartalif.is
Sími:  770 0466
Netfang: hjartalif@hjartalif.is