Hjartalif.is  
 

 

 

 

 

 Kaupa Priligy

Fróðleiksmoli: Hjartaáfall

18/04/14

HjartaáfallVIð bætum í fróðleiksmolana okkar um þessa páskahelgi og umfjöllunarefnið að þessu sinni er um hjartaáföll, hvað gerist, helstu einkenni karla og kvenna og hvernig á að bregðast við. 

Hjartaáfall

Hjartaáfall framkallast þegar blóðflæði til hjartavöðvans stöðvast. Ef blóðflæðið kemst ekki fljótlega af stað aftur kemur skemmd í vöðvann vegna súrefnisskorts og jafnvel drep.

Ef ekkert er að gert getur hjartaáfall valdið dauða.

Meðferð við hjartaáfalli ber mestan árangur ef hún hefst innan við 60...

LESA MEIRA

Fróðleiksmoli: Hjartsláttartruflanir

18/04/14

HjartsláttartruflanirFróðleiksmoli dagsins er tileinkaður hjartsláttartruflunum sem sumar geta verið hvimleiðar en hættulitlar á meðan aðrar geta hreinlega verið...

LESA MEIRA

Ris og karlmennska

15/04/14

ÁstÁður en ég fékk hjartaáfall í febrúar 2003 þá kom það fyrir á ögurstundum að mér reis ekki hold. Það var umsvifalaust skrifað á frammistöðukvíða...

LESA MEIRA

Flökkusagan um vatnið

15/04/14

VatnMýtur og flökkusögur, sannar eða ósannar eiga það til að öðlast sjálfstætt líf á samfélagsmiðlum og þúsundir manna fara smám saman að taka...

LESA MEIRA

Extra virgin ólífuolía er hollasta fita sem þú getur í þig látið

14/04/14

ÓlífuolíaÞað er margviðurkennt að ólífuolía sé besta fitan fyrir okkur og þá ekki síst fyrir þá sem láta sér umhugað um hjarta og æðaheilsu. Kristján Már...

LESA MEIRA

Svefnleysi og hjartabilun

10/04/14

SvefnSvefnleysi er vandamál sem hefur mikil áhrif á heilsu og líðan okkar. Rannsóknir hafa sýnt tengsl milli svefnleysis og hjartasjúkdóma. Hér verður...

LESA MEIRA

Er lágkolvetnamataræðið varasamt ?

07/04/14

Lambakóróan á grilliÞegar við veltum fyrir okkur mataræði er mikilvægt að fá haldgóðar upplýsingar um það sem er varasamt og hvað ekki. Ein af þeim spurningum sem...

LESA MEIRA

Fjórar lífsstílsvenjur sem geta stórbætt lífsgæði og lengt lífið

10/04/14

HamingjaFjórar einfaldar lífsstílsvenjur sem gætu varið þig fyrir hjarta og æðasjúkdómum og lengt líf þitt verulega.

Vísindamenn frá John Hopkins í...

LESA MEIRA

5 mikilvæg atriði þegar kemur að hjartasjúkdómum

07/04/14

BrjóstverkurTil að draga úr hættu á hjarta og æðasjúkdómum er mjög áríðandi að gefa áhættuþáttum gaum og ekki er síður mikilvægt að vita hvernig og hvenær á...

LESA MEIRA

Sóldýrkendur lifa lengur

10/04/14

SólbaðLífslíkur kvenna sem fara í sólbað eru helmingi meiri en þeirra sem forðast sól. Þetta eru niðurstöður nýrrar sænskrar rannsóknar, en frá þessu er...

LESA MEIRA

7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

07/04/14

iStock 000023106720XSmallÖll vitum við að verkur fyrir brjósti, skyndilegur missir af sjón eða máli eða mikil magaverkur þarfnast bráðrar athygli læknis, en hvað með önnur...

LESA MEIRA

Vatnsmelóna getur mögulega haft jákvæð áhrif á of háan blóðþrýsting

09/04/14

VatnsmelónaVatnsmelóna er talin minnka háan blóðþrýsting hjá fólki í ofþyngd og minnka þar með líkurnar á hjartaáfalli samkvæmt nýrri rannsókn sem Daily Mail...

LESA MEIRA

Uppskrift: Kjúklingalæri Adodo

04/04/14

kjuklingalaeri-adodo-4-april-2014Matreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson er hér með helgaruppskrift af dásemdarinnar kjúklingalærum Adodo.

Einnig minni ég á
 uppskriftavef HoltaLESA MEIRA

Einkenni heilablóðfalls

08/04/14

HjartasorgÞó að útgangspunkturinn okkar á þessari síðu sé hjartað þá er hin hlið þeirra sjúkdóma sem við fjöllum um heilablóðfall, stundum nefnt heilaáfall,...

LESA MEIRA

Safnað fyrir utanferð hjartveiks drengs

04/04/14

Bjarki FannarTæplega sjö ára drengur, Bjarki Fannar Hjaltason á Hvanneyri, er á leið til Boston í vikunni í sína aðra hjartaaðgerð. Bjarki Fannar þjáist af...

LESA MEIRA

Morgunmatur getur skipt máli fyrir heilsuna seinna meir

08/04/14

MorgunverðurÞað er eins gott að huga vel að morgunmatnum og borða vel á morgnanna. Þá sérstaklega yngri kynslóðin þar sem gæði morgunmatar á unglingsárum...

LESA MEIRA

Fimm ástæður til að bæta baunum við mataræði sitt

04/04/14

BaunirBaunir eru mjög próteinríkar og eru undirstaðan í fæðu margra grænmetisæta. Það eru margir kostir sem fylgja því að borða baunir og því ættu...

LESA MEIRA

Athyglisvert

Hvert skal leita?
Mitt hjartalíf
Réttur sjúklinga
Myndbönd
Göngudeildin


 

Upplýsingar

Auglýsingar
Styrkir
Veftré
RSS fréttaveita

 

Þjónusta

Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta
Mjöll Jónsdóttir, cand. psych
Sími: 772 7702
Netfang: mjoll@heilsustodin.is
 

Hafðu samband

Hjartalif.is
Sími:  770 0466
Netfang: hjartalif@hjartalif.is