Hjartalif.is  
 

 

 

 

 

 
Kaupa Priligy

Fróðleiksmoli: Áhættuþættir hjarta og æðasjúkdóma

01/11/14

Við getum haft áhrif á hjartaðÁ síðasta aldarfjórðungi hefur nýgengi og dánartíðni kransæðastíflu lækkað stórlega á Íslandi og má t.d. þakka þessa lækkun forvörnum að hluta til og gríðarlegum framförum í meðhöndlun þessara sjúkdóma. Þetta þýðir líka að það eru fleiri sem lifa með sjúkdómnum svo áratugum skiptir. 

Að hugsa vel um líkama og sál er eflaust besta forvörnin gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Áhættuþættirnir eru margir en flestir sérfræðingar eru sammála um þá helstu: reykingar, slæmt mataræði, hreyfingarleysi,...

LESA MEIRA

Súkkulaði, rauðvín og ást

31/10/14

RómantíkAð borða dökkt súkkulaði, drekka rauðvín og vera í heilbrigðu ástríku sambandi virðist vera gott fyrir hjartað en frekari rannnsókna þarf þó við...

LESA MEIRA

Hjartsláttur og blóðþrýstingur, hvað er rétt og hvað ekki

30/10/14

HjartslátturHjartasérfræðingurinn Dr. Michael Faulx skoðaði sannleiksgildi nokkurra hluta sem haldið hefur verið á lofti í gegnum tíðina hvað varðar...

LESA MEIRA

Fróðleiksmoli: Gáttatif

31/10/14

GáttatifMargir þekkja hjartsláttaróreglu eða ónot og sumir lifa með slíkum ónotum í mörg ár. Stundum er um að ræða aukaslög sem eru yfirleitt saklaus á...

LESA MEIRA

Skilyrði hamingjunnar um betri tíð

30/10/14
Við erum okkar eigin gæfu smiðirAð sjálfsögðu hreyfir það við okkur þegar neikvæðir hlutir gerast sem hafa áhrif á líf okkar og velferð. Setur okkur jafnvel út á hlið um stund....
LESA MEIRA

Árangursríkasta meðferðin við svefnleysi

29/10/14

SvefnleysiMiðað við notkun Íslendinga á svefnlyfjum má telja líklegt að þúsundir manna og kvenna þjáist af svefnleysi hér á landi. Svefntruflanir eru afar...

LESA MEIRA

Michael Mosley segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi fitu

23/10/14

Michael MosleyMichael Mosley, einn af upphafsmönnum 5:2 mataræðisins, skrifar pistil á vefsíðu Daily Mail þar sem hann viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér...

LESA MEIRA

Dulinn aðdragandi að hjartaáfalli og einkennin sem við hlustum ekki á

28/10/14

HjartaáfallAðdragandinn að hjartaáfallinu mínu var fyrirvaralaus að því er mér fannst í fyrstu. þrátt fyrir að ég færi yfir síðustu mánuði í huganum dagana...

LESA MEIRA

Föstudagur á hjartadeild og Hjartagátt

22/10/14

BjörnÉg hef oft furðað mig á því fyrirkomulagi að loka Hjartagátt (bráðamóttöku brjóstverkja LSH Hringbraut) um helgar og velt því fyrir mér hvað...

LESA MEIRA

Gagnlegar upplýsingar um 5:2 mataræðið og álit sérfræðinga

28/10/14

fimm tveirÞeir sem þurfa að léttast eða finnst þeir þurfi að finna sér hentuga leið til að halda aftur af vigtinni gæti fundist þessi pistill áhugaverður....

LESA MEIRA

Fimm algengustu atriðin sem fólk sér eftir við hinstu stund

21/10/14

Hjarta í ljósinuHjúkrunarkona nokkur hefur tekið saman þau atriði sem fólk sér helst eftir í lífinu við þeirra hinstu stund, og ein efsta eftirsjáin á listanum er...

LESA MEIRA

Miðjarðarhafsmataræði hefur jákvæð áhrif á að minnka áhættuþætti hjartasjúkdóma

27/10/14

Matur við MiðjarðarhafiðNiðurstöður nýrrar rannsóknar gefa til kynna að það að borða Miðjarhafsmataræði og nota ólífuolíu getur hjálpað til við að „snúa við“ eða stöðva...

LESA MEIRA

Offita barna getur hugsanlega þýtt hjartavandamál í framtíðinni

21/10/14

Offita barnaNý rannsókn sýnir að offita hjá börnum getur valdið breytingum á lögun og virkni hjartans sem getur mögulega valdið hjartavandamálum í...

LESA MEIRA

Við syrgjum öll á mismunandi hátt

26/10/14

SorgÁ þessum árstíma þegar myrkrið hellist yfir og styttist í aðventuna, verður fólki oft hugsað til þeirra sem eru farnir eða þeirra sem hafa horfið...

LESA MEIRA

Kalt veðurfar getur aukið líkur á hjartavandamálum

21/10/14
VeturÞar féll fyrsti snjórinn í höfuðborginni og ljóst að vetur er frammundann og eins og margir vita getur vindurinn og kuldinn oft verið okkur...
LESA MEIRA

Stress hefur alvarlegri áhrif á hjartaheilsu kvenna en karla

25/10/14

StreitaAndlega hliðin getur ekki síður en líkamlegir þættir haft áhrif á hjartaheilsuna. Samkvæmt nýrri rannsókn þá eru konur í meiri hættu heldur en...

LESA MEIRA

Ris og karlmennska

20/10/14

ÁstRistruflanir er ekki umræðuefni sem ekki fer mikið fyrir í íslensku samfélagi. Ristruflanir geta átt sér margar skýringar og meðal annars eiga...

LESA MEIRA

Athyglisvert

Hvert skal leita?
Mitt hjartalíf
Réttur sjúklinga
Myndbönd
Göngudeildin


 

Upplýsingar

Auglýsingar
Styrkir
Veftré
RSS fréttaveita

 

Þjónusta

Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta
Mjöll Jónsdóttir, cand. psych
Sími: 772 7702
Netfang: mjoll@heilsustodin.is
 

Hafðu samband

Hjartalif.is
Sími:  770 0466
Netfang: hjartalif@hjartalif.is