Hjartalif.is  
 

 

 

 

 

 Kaupa Priligy

Máttur göngutúranna

16/09/14

GöngutúrGöngutúr er sennilega eitt það einfaldasta og besta sem við getum gert til að stuðla að hreyfingu og ekki sýst þegar veðrið leikur við okkur. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir sem heldur úti mataraedi.is hefur rýnt í mátt göngutúranna og hvað þeir geta gert fyrir okkur, en gefum Axel orðið. 

Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Oftast er ekki flókið að grípa til aðgerða sem bæta heilsuna og draga úr líkum á sjúkdómum. Fyrsta skrefið er að átta sig á því að...

LESA MEIRA

Gæti hamingjusamt hjónaband verið lykillinn að heilbrigðu hjarta?

15/09/14

HamingjaÞeir sem eru hamingjusamir í hjónabandi eða sambúð eru ólíklegri en hinir einhleypu eða óhamingjusömu til að fá hjarta- og æðasjúkdóma....

LESA MEIRA

Hvaða mataræði er best fyrir þig?

11/09/14

MiðjarðarhafsmataræðiLágfitu, lágkolvetna eða miðjarðarhafsmataræði: hvað hentar þér? Harvard Health tók saman nokkra hluti um hvert mataræði fyrir sig og ber saman...

LESA MEIRA

Föstudagur á hjartadeild og Hjartagátt

12/09/14

BjörnÉg hef oft furðað mig á því fyrirkomulagi að loka Hjartagátt (bráðamóttöku brjóstverkja LSH Hringbraut) um helgar og velt því fyrir mér hvað...

LESA MEIRA

Á sjúkrahúsi

10/09/14

20140907 172508Glöggir og dyggir lesendur okkar hafa kannski tekið eftir því að síðustu daga hefur ekki verið mikið sett inn af nýju efni.

Ástæðan fyrir því er...

LESA MEIRA

Að vakna til lífsins á gjörgæslu

29/08/14

Réttu mér höndAð vakna upp á gjörgæslu eftir áhættusama aðgerð og finna á áþreifanlegan hátt fyrir smæð sinni og hjálparleysi er merkileg tilfinning. Það var...

LESA MEIRA

Er þunglyndi í kjölfar hjartaáfalls/hjartasjúkdóms hættulegt?

14/08/14

DepurðÞegar við hugsum um áhættuþætti fyrir hjartasjúkdóma er þunglyndi kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann. Það er aftur á móti stór...

LESA MEIRA

Ertu að fá nógu mikið af góðri fitu?

28/08/14

ÓlífuolíaFita er ekki bara fita, hún er mjög mismunandi en hún er líka nauðsynleg fyrir okkur öll. Það er því gott að kynna sér hvernig maður getur bætt...

LESA MEIRA

Þú hlustar ekki á það sem ég segi!

13/08/14

Ósátt hjónEitt af því sem reynir á þegar veikindi ber að garði er hjónabandið. Á slíkum stundum er mikilvægt að fólk passi vel upp á hvort annað en því...

LESA MEIRA

Hjartalíf afhentir Hjartagátt hjartastuðtæki

28/08/14

HjartagáttSíðastliðinn föstudag mættum við fjölskyldan niður á Hjartagátt Landspítalans til að afhenta Hjartagáttinni ágóðan af styrktartónleikunum okkar...

LESA MEIRA

Þunglyndi jafn stór áhættuþáttur fyrir hjartasjúkdóma og reykingar

13/08/14

ÞunglyndiÞunglyndi flokkast undir andleg veikindi. Það gleymist þó oft að þunglyndi hefur einnig mikil áhrif á líkamann og starfsemi hans og er meðal...

LESA MEIRA

Veikindi maka

25/08/14

Veikindi makaMörg veljum við okkur á einhverjum tímapunkti lífsförunaut. Við kynnumst, eignumst húsnæði, jafnvel börn, rekum okkur á, lærum, eldumst og á...

LESA MEIRA

Ólífuolía góð fyrir hjartað og langvarandi bólgur

11/08/14

ÓlífuolíaÖll þekkjum við ólífuolíu en mörg okkar gera sér ekki grein fyrir því hvað þau efni sem eru í ólífuolíunni geta haft góð áhrif a okkur á svo ótal...

LESA MEIRA

Brostin hjörtu

21/08/14

SólseturReglulega berast okkur til eyrna fregnir af fólki sem deyr skyndilega og fyrirvaralaust, sumir hverjir langt fyrir aldur fram og okkur verður...

LESA MEIRA

Það sem allar konur ættu að vita um hjartasjúkdóma

10/08/14

HjartaáfallHvernig mögulega er hægt að komast hjá því að enda með brostið hjarta - það sem allar konur ættu að vita um hjartasjúkdóma.

Sumarið 2013 kom hér...

LESA MEIRA

Einkenni heilablóðfalls

19/08/14

HjartasorgÞó að útgangspunkturinn okkar á þessari síðu sé hjartað þá er hin hlið þeirra sjúkdóma sem við fjöllum um heilablóðfall, stundum nefnt heilaáfall,...

LESA MEIRA

Fá konur verri meðferð við hjartaáfalli en karlar?

09/08/14

Kona með brjóstverkOft hefur verið rætt um að hugsanlega sé munur á því hvernig konur og karlar eru meðhöndluð þegar kemur að hjartanu. Axel F. Sigurðsson...

LESA MEIRA

Athyglisvert

Hvert skal leita?
Mitt hjartalíf
Réttur sjúklinga
Myndbönd
Göngudeildin


 

Upplýsingar

Auglýsingar
Styrkir
Veftré
RSS fréttaveita

 

Þjónusta

Sálfræði- og ráðgjafaþjónusta
Mjöll Jónsdóttir, cand. psych
Sími: 772 7702
Netfang: mjoll@heilsustodin.is
 

Hafðu samband

Hjartalif.is
Sími:  770 0466
Netfang: hjartalif@hjartalif.is